01
Veflausnir
Kasmír hefur yfir sex ára reynslu af þróun og innleiðingu á stórum sem smáum veflausnum. Frá hefðbundnum fyrirtækjavefsíðum til stærri vefkerfa sem sinna tugþúsundum notenda. Við höfum lausnina.
02
Prentefni
Þrátt fyrir mikilvægi nýmiðlunar má ekki gleyma virkni prentaðs markaðsefnis, s.s bæklinga og auglýsinga. Við höfum mikla reynslu af hönnun og uppsetningu prentefnis sem hefur náð miklum árangri.
03
Markaðsmál
Kasmír getur séð um markaðsmál fyrirtækja, s.s áætlanagerð, birtingakaup og aðra útfærslu. Höfum áralanga reynslu af uppsetningu markaðsplana hvort sem er fyrir net-, prent- eða samfélagsmiðla.
Við erum stolt af því að vinna með þessum fyrirtækjum
Eigum við samleið?
Vertu í sambandi og við finnum lausn á þínum verkefnum
kasmir@kasmir.is
Krókháls 6, 110 Reykjavík